Íbúðir

Ráðhúsíbúð

Íbúð á fyrstu hæð fyrir sex fullorðna með þremur herbergjum.

Tvö herbergi með hjónarúmi eða tveimur einstaklingsrúmum og sérbaðherbergi með sturtu. Boðið er upp á að setja aukarúm í herbergin. Eitt herbergi með hjónarúmi eða tveimur einstaklingsrúmum og sameiginlegu baðherbergi með sturtu. Sameiginlega baðherbergið inniheldur einnig þvottavél og þurrkara.

Í alrými má finna fullbúið eldhús með ísskáp, eldavél og ofn, örbylgjuofn, brauðsrist, hitakatli eldunaráhöld og borðbúnað. Í alrýminu má einnig finna stóra stofu skreytta málverkum eftir okkar frægustu og bestu íslensku listmálara.

Íbúðin í heild er eingöngu leigð fyrir tvær nætur eða fleiri.

Verð fyrir tvær nætur fyrir alla íbúðina 1480 EUR eða 220.000 ISK.

Herbergi með sérbaðherbergi per nótt er 335 EUR eða 50.000 ISK.

Herbergi með sameiginlegu baðherbergi per nótt er 235 EUR eða 35.000 ISK.

Bankaíbúð

Bankaíbúð á götuhæð fyrir fjóra fullorðna með tveimur svefnherbergjum.

Tvö svefnherbergi með hjónarúmi eða tveimur einstaklingsrúmum en bæði herbergin eru með sérbaðherbergi með sturtu.

Í alrými má finna fullbúið eldhús með ísskáp, eldavél og ofn, brauðrist, hitakatli eldunaráhöld og borðbúnað. Í alrýminu má einnig finna stóra stofu skreytta málverkum eftir okkar frægustu og bestu íslensku listmálara.

Verð fyrir tvær nætur í allri íbúðinni er 1.600 EUR/238.000 ISK.

Verð fyrir herbergi per nótt er 470 EUR/70.000 ISK.

Íbúð á fyrstu hæð

Íbúð á fyrstu hæð fyrir tvo fullorðna og þrjú börn með svefnherbergi með hjónarúmi og koju fyrir tvo.

Í alrými má finna fullbúið eldhús með ísskáp, eldavél og ofn, brauðrist, hitakatli eldunaráhöld og borðbúnað. Í alrými er einnig stofa sem inniheldur svefnsófa sem og sérbaðherbergi með sturtu fyrir íbúðina.

Verð fyrir tvo fullorðna í eina nótt 405 EUR/60.000 ISK og hvert barn 50 EUR/7.500 ISK

Verð fyrir tvo fullorðna í tvær nætur 680 EUR/100.000 ISK og hvert barn 80 EUR/12.000 ISK

Íbúð 2 á fyrstu hæð

Íbúð á fyrstu hæð fyrir tvo fullorðna með svefnherbergi með hjónarúmi eða tveimur einstaklingsrúmum.

Í alrými má finna fullbúið eldhús með ísskáp, eldavél og ofn, brauðrist, hitakatli eldunaráhöld og borðbúnað. Í alrými er einnig stofa sem inniheldur svefnsófa sem og sérbaðherbergi fyrir íbúðina með sturtu.

Verð fyrir tvo fullorðna í tvær nætur 680 EUR/100.000 ISK.

Verð fyrir tvo fullorðna í eina nótt 405 EUR/60.000 ISK.